Friday, May 24, 2013

orkídeur

Orkídean sómir sér vel í eldhúsinu mínu

Orkídeur eru sérstaklega falleg og sniðug blóm að mínu mati vegna þess að þær setja í senn líflegan og friðsælan svip á herbergi. Svo þurfa þær mjög lítið viðhald, mega t.d. ekki vera í sterkri birtu og þurfa því ekki að vera í gluggakistu auk þess sem maður þarf bara að vökva þær með 1 dl af vatni einu sinni í viku. Mig hafði lengi langað í eina og keypti þessa á slikk í Blómavali um daginn. Hún gleður augað á hverjum degi! 






Njótið helgarinnar!

No comments:

Post a Comment